Nýlegar færslur

vikan-salsa

Salsadýfa í glasi

Ertu kannski að fá gesti í kvöld?  Þessi salsadýfa er algjör snilld – þægileg, einföld og rosa góð. Sá þessa hugmynd á netinu fyrir nokkru og ákvað að prófa. Þegar...

IMG_1586

Æðibita skyrterta

  Dásamlegt að eiga þessa einföldu skyrtertu í frystinum – klikkar ekki. Uppskrift:   Botninn:  1 pk pólókex 10 stk æðibitar 100 g smjör 1 msk sykur Fylling:  1 stór dós...

vikan-kleinur

Kleinur

Það er gaman að baka sitt eigið nesti í útileguna, hvernig væri að prófa þessar gómsætu kleinur. Uppskrift:  ½ kg hveiti 125 g sykur 50 g smjörlíki ( linað við...

vikan-vinabraud2

Ömmu vínarbrauð

Um daginn gerðum við nokkrar skemmtilegar hugmyndir fyrir tímaritið Vikuna.  Hér er ein þeirra, æðisleg uppskrift að gamaldags vínarbrauði.  Þessi voru fljót að hverfa í munninn á fólkinu í kringum...

IMG_4623

Pavlova hittir alltaf í mark. Silkimjúk og gómsæt terta sem bráðnar upp í manni. Uppskrift:  6 eggjahvítur 300 g sykur 1 msk kartöflumjöl 1 tsk edik 1 tsk lyftiduft Fylling: ...

IMG_6063A

Skinkukoddar

Það er gaman að leika sér með gerdeigið.  Hér er ný útgáfa af hinum sívinsælu skinkuhornum,  skinkukoddar -litlir ferningar með skinkumyrju, osti og skinku á milli. Uppskrift:  650 ml volgt...

IMG_1557a

Karamellu eplakaka

Gómsæt karamellu eplakaka er dásamleg á góðum degi. Uppskrift: 330 g sykur180 g rjómaostur125 g smjör við stofuhita1 tsk vanilludropar2 stk egg200 g hveiti2 tsk lyftiduft3 – 4 epli40 g...

ponk

Pollapönk trommukaka

Áfram Ísland Það er gaman að leika sér með sykurmassann. Um að gera að hafa þetta auðvelt og skemmtilegt. Hér er sykurmassakaka sem myndi sóma sér í Pollapönkpartýinu. Uppskrift:  3...

IMG_1137a

Royalsnúðar

Þessir eru vægast sagt geggjaðir, verður að prófa. Uppskrift:  125  ml volgt vatn 20 g þurrger 2 msk sykur Royal vanillu eða karamellubúðingur 1/2 líter mjólk 2 egg 125 g smjör...